Enn einn glæponinn frá Póllandi

Þessi frétt er lýsandi dæmi um andvaraleysi íslenskra yfirvalda. Þó er ekki hægt að kenna löggæslunni einni um, en eiga ekki að vera til skýrslur um svona glæpamenn, frá öllum löndum. Eiga ekki viðvörunarbjöllur að hringja þegar vegabréf þeirra eru skönnuð - eða eru þau ekki skönnuð?

Í úrskurði farbannsins kemur fram í upplýsingum frá Interpol í Póllandi að hann sé þekktur þar í landi að líkamsárásarbrotum, fjársvikum, efnahagsbrotum og ölvunarakstri og sé eftirlýstur þar en maðurinn er pólskur.


mbl.is Í farbanni fyrir að hrista barn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Sigurðarson

Það er svo skrítið að bakgrunnur fólks sem sækir um langtímadvöl hér skuli ekki vera kannaður. Þetta fólk er allt í tölvukerfum útlendingastofnunar, og það er nú ekki flókið að senda listana til Interpol til að láta keyra þá saman við lista yfir eftirlýsta einstaklinga erlendis. Þeir geta líka verið eftirlýstir í öðrum löndum en heima hjá sér.

Mér finnst í raun að það eigi að senda út lista með nöfnum allra útlendinga sem sótt hafa hér um langtímadvalarleyfi undanfarin 10 ár. Það væri fróðlegt að sjá hve margir yrðu sendir heim til að taka út sínar refsingar.

Mér finnst að það eigi að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í hann. Svona er ég nú skrítinn.

Kv. Baldur.

Baldur Sigurðarson, 16.3.2010 kl. 09:22

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Takk Baldur og ég er svona skrítin líka. Þú segir satt að það er með ólíkindum að þetta skuli ekki verið athugað við komu þessara einstaklinga til landsins. Hvað skyldu margir glæpamenn - já ég kalla þá það - búi hér allsnægtir en eru eftirlýstir í sínu heimalandi. Er þetta allt Senghen og Halldóri Ásgrímssyni að þakka?

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 16.3.2010 kl. 09:50

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Og ætlum við að halda öllum okkar glæponum á íslandi svo þeir séu ekki að væflast neitt erlendis og stunda glæpi?

Haldið þið að mögulega flytjum við út fleiri glæpamenn en koma hingað?

En vissulega er þetta aulalegt með eftirlýsta glæpamenn....

Einhver Ágúst, 16.3.2010 kl. 12:13

4 identicon

Algjörlega sammála þessu, hvers konar land er verið að byggja hér upp?  Ég vil a.m.k. ekki ala börnin mín upp í umhverfi þar sem erlendir glæpamenn fá að ganga um frjálsir.  Það verður að herða eftirlit með innflytjendum.

Arna (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 12:55

5 Smámynd: Einhver Ágúst

Við viljum semsagt bara hreinræktaða íslenska glæpamenn? Svona einsog matur úr héraði?

Einhver Ágúst, 17.3.2010 kl. 10:26

6 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Það má kannski segja það, en vitum við þá ekki hvar við höfum þá? Nema auðvitað glæpamennina sem rændu Ísland, það vita allir hverjir það eru og hvar þeir eru, en Steingrímur og Jóhanna skipa bara fleiri nefndir til að "athuga" málið. Þetta er svo sem auðvitað leið til atvinnusköpunar.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 18.3.2010 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband