Engar orður fyrir launuð störf

Ég hef alltaf verið á móti því að fólk sé saæmt fálkaorðunni fyrir vinnuna sína, þar á ég við launað aðalstarf. Það má nota þessa viðurkenningu á annan og betri hátt. Hvað með þúsundir íslensdinga sem hafa lagt ómælda vinnu af mörkum sem sjálfboðaliðar við ýmis þjóðþrifamál. Má þar nefna störf fyrir íþróttahreyfinguna, Rauða kross Íslands, Krabbameinsfélagið og svo mætti lengi telja. Orðuveitingarnar eru skrípaleikur sem mættu leggjast af og mikið er ég feginn að konan fékk ekki orðuna. Bað hún ekki um hana sjálf?
mbl.is Svikin um Fálkaorðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband