8.10.2009 | 10:46
Ekki komið austur fyrir Elliðaá
það er ekki í lagi með þessa ríkisstjórn. Það er hægt að halda að þingmenn hennar hafi aldrei komið austur fyrir Elliðaá. Það er einblínt á Stór-Reykjavíkursvæðið og landsbyggðin skiptir engu máli. Ætli stjórnarherrarnir hafi veitt athygli hvaðan útflutningstekjurnar koma? Mér væri nokk sama þó til stjórnarslita kæmi og kosið yrði enn einu sinni. Ég veit fyrir víst hvert atkvæðið mitt myndi ekki lenda!
Sjálfstæðismenn í Eyjum taka undir með VG á Norðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2009 | 12:22
Loksins, loksins
Það er vissulega mál til komið að forsætisráðherra tali til Breta sjýrt og skorinort. Það hefði hún átt að gera fyrir löngu síðan.
Jóhanna gagnrýnir Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2009 | 12:35
Stríðsyfirlýsing Árna Páls
Þær tillögur sem félagsmálaráðherra kynnti í síðustu viku um aðgerðir til leiðréttingar greiðslubyrði og aðlögun skulda eru stríðsyfirlýsing en ekki sáttargerð, að mati Hagsmunasamtaka heimilanna.
Samtökin telja að með tillögunum hafi Árni Páll staðfest að í landinu gildi tvenn lög. Lög fjármagnseigenda og fjármálafyrirtækja og lög skuldara.
Samtökin sjá ekki að tillögur ráðherra uppfylli á nokkurn hátt, þau markmið sem sett eru fram í kynningarefni ráðherrans, svo sem að leiðrétta misgengi lána, launa, verðlags og gengis krónunnar, að eyða óvissu, að gæta jafnræðis, hófsemi og sanngirni og að stuðla að sátt í samfélaginu. Tillögurnar eru stríðsyfirlýsing, ekki sáttargerð."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.10.2009 | 11:15
Úr landi með þá strax
Fjórir handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2009 | 10:29
Það verður aldrei...
Nýr Presley á tónlistarsviðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2009 | 10:22
Að kjötkötlunum...
Þingkosningar eru í Grikklandi í dag, en kosningabaráttan hefur verið stutt. Flest þykir benda til þess að íhaldsmenn missi valdatökin og sósíalistar komist að kjötkötlunum. Sérkennilega að orði komist, hafa menn kannski gleymt því að íhaldið og framsókn sat að kjötkötlunum í 18 ár? Þar fitnuðu þeir eins og púkinn á fjósabitanum.
Stjórnarskipti líkleg í Grikklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 12:03
Allt á sokkaleistunum...
Steingrímur til Tyrklands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.10.2009 | 10:24
Yndislegir endurfundir
Dadi rifjaði upp skemmtileg atvik og minnisstæða menn frá árunum sínum hér, en hann var 15 ára þegar þau, þessi stóra fjölskylda tók sig upp og flutti yfir hálfan hnöttinn. Um það var fjallað í blöðum landsmanna. Tryggð Víkinganna við heimahagana er að mér finnst einstök. Dadi rifjaði upp þegar hann var í sveit á Berufjarðarströndinni. Þangað fór hann fyrst á síldarbáti til Djúpavog og var sóttur þangað yfir fjörðinn/voginná trillu. Hann minntist þess að þegar hann svo fór þangað í fyrsta skipti í bíl var hann 5 tíma á leiðinni.
Hann mundi hvar Lúðvík Jósepsson geymdi bílinn sinn, en hann var nágranni Víkinganna í Miðstrætinu, ferð með Dóra sjó til Mjóafjarðar, þar sem hann var þess heiðurs aðnjótandi að vera í lúkarnum með Dóra og hlusta á frásagnir hans.
Ég gæti haldið lengi áfram að rifja upp eitt og annað í frásögn Dada en læt hér staðar numið. Það er rétt að geta þess að þegar Víkingarnir hafa heimsótt sínar æskustöðvar hafa þeir allir gist á Mýrargötunni hjá Ernu og Manna Jóns. Takk fyrir góðar stundir í gær.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 09:36
Ekki í æfingu
Kastaði skó í forstjóra AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2009 | 09:49
Flýtur á meðan ekki sekkur
Ætlar yfir 200 metra vatn á jeppanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar