23.1.2010 | 10:31
Hef ég ekki heyrt þessa setningu fyrr?
Ég er ákafur stuðningsmaður íslenska handboltaliðsins en er samt viss um að leikurinn við dani í dag tapast. Þessi setning við "munum gefa allt í leikinn" var líka sögð fyrir jafnteflisleikina við Austurríki og Serbíu. Það er enginn vafi á því í mínum huga að við eigum frábært landslið í handboltanum en það dugar skammt ef ekki veður leikið betur en í fyrrnefndum leikjum.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.