3.2.2010 | 09:26
Leitið og þér munið finna
Þetta er í annað sinn í dag sem mér hugnast aðgerðir sjálfstæðisflokksins! Er ég orðin öldruð og hógvær, eins og sagt var forðum um fyrrum bæjarstjóra í Neskaupstað.
Réttast er að hefja olíuleit strax og ef vinstri grænir leggjast gegn því ,eins og ég býst við að þeir geri, þá á að slíta stjórnarsamstarfinu við þá.
Það eru til nægir peningar í þetta verkefnim til dæmis með því að leggja niður allar þær þarflausu nefndir sem ríkisstjórnin hefur skipað. Nefndir og ráðagjafar sem skila engu, en þiggja ofurlaun úr ríkissjóði.
Leiti að olíu undan Norðausturlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já satt segir þú þetta er hægt ef við hefðum heiðarlegt fólk við stjórn en því miður eru við ekki svo heppin því þau vilja bar mergsjúga almenning og færa öðrum þjóðum land og líð til langvaranlegrar þrælkunar.
Jón Sveinsson, 3.2.2010 kl. 10:13
Já en það er verið að rannsaka þessi svæði... Það er ekkert í þessari ályktun sem ekki er nú þegar verið að framkvæma. Vandinn er að olíuleit á nýju svæði neðan sjávar tekur áratugi og því aumt að vera að halda þessuf ram sem einhverri skammtíma lausn á okkar vandamálum.
Héðinn Björnsson, 3.2.2010 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.