Seinþroska karlmenn hjá Dressmann

Hafið þið tekið eftir auglýsingunni í sjónvarpinu frá Dressmann? Hún sýnir um  tug karlmanna á fertugs- og fimmtugs aldri og kannski eldri og um hvað fjallar auglýsingin: Fermingarfötin eru komin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Ekki bara það að þessi auglýsing notar rangar fyrirsætur, heldur eru allar auglýsingar frá Dressman það sem kallað er "counterproductive" eða í andstöðu við tilganginn. Mér og öllum sem ég hef talað við finnst fötin sem hanga utan á þessum sjálfumglöðu, glottandi körlum eins og algjörar druslur og larfar. Þess vegna kaupi ég aldrei föt í Dressman. Kemur ekki til greina.

Líka af því að ég keypti þar einu sinni jakka, sem ég sá ekki vel í slæmri lýsingu verzlunarinnar. Þegar ég svo var kominn heim og sá mig í spegli, leit ég út eins og umrenningur í þessum jakka. Ég fór aldrei í hann aftur.

Vendetta, 4.3.2010 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband