Smánarlegt

Uppboðið í Hafnarfirði í morgun er bara eitt af hundruðum sem lífeyrissjóðirnir hafa boðið í. Ekki bara nú á krepputímum heldur alltaf þegar þeir hafa haft tækifæri til þess. Sjóðirnir hafa snúist gegn félagsmönnum sínum.
mbl.is Bankakreppu velt á almenning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Margrét Bjarnadóttir

Þetta er bara hræðilegt! Hvað annað getur maður sagt? Hvar er skjaldborgin sem að okkur var lofuð?

Anna Margrét Bjarnadóttir, 5.3.2010 kl. 00:36

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þarna er um grundvallar misskilning að ræða. Það er sjálft hrunið sem veldur nú þeim vanda sen fólk eins og fjölskyldan í Hafnarfirðinum er í. Hrunið er afleiðing brjálæðislegrar tilraunastarfsemi með nýfrjálshyggjuna í pínulitlu hagkerfi með ónýtann gjaldmiðil en um leið galopið hag/fjármálakerfi. Lífeyrissjóðirnir eru fjármálastofnanir utan um lífeyrissparnað fólksins í landinu. Þeim ber að varðveita það fésem þeim er trúað fyrir, eins vel og mögulegt er. Sú vörn felst meðal annars í því að endurheimta það fé sem lánað hefur verið til félagsmanna. Sjóðirnir eru ekki góðgerðarstofnanir fyrir húseigendur og hafa aldrei verið. Ef þeir hefðu aldrei framfylgt þeim rétti sínum að krefjast uppboðs á eingnum sem láða hefur verið út á, þá væri eflaust búið að skerða rétt lífeyrisþega enn frekar. Þeir sem kaupa sér húseign og taka til þess lán í því snarbrjálaða peningakerfi semí gangi hefur verið á Íslandi undanfarin ár og áratugi, eru og hafa verið að taka mjög mikla áhættu. Þegar verið er að tefja uppboð á "eignum" fólks er oftar en ekki verið að auka á vandann, en ekki leysa hann.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.3.2010 kl. 09:33

3 Smámynd: Anna Margrét Bjarnadóttir

Er það þess vegna ágæta Hólmfríður, af því að hinir elskulegur lífeyrissjóðir vilja halda svo vel utan um lífeyrissparnað fólksins í landinu, að þeir þurftu bara alveg endilega að borga stjórnendum sínum ofurlaun og braska með með sjóðina í áhættufjárfestingum??? Hvernig væri að borga það fé aftur til baka? Getum við ekki krafist þess, eigendur peningana í sjóðunum? Er þetta sem sagt bara réttlæti að húseignin sem að er 33 miljón króna virði að lífeyrissjóðurinn bjóði í hana bara 2 og að eigandinn sitji uppi með 31 miljón króna lán eftir sem áður og enga húseign?

Anna Margrét Bjarnadóttir, 5.3.2010 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband