22.3.2010 | 09:19
Að hugsa sér!!!
Lengi getur vont versnað datt mér í hug við að sjá þessa frétt. Auðvitað fara bandarískir hermenn til ekki Írak á meðan hætta steðjar að þeim í háloftunum. Það góða við fréttina að á meðan þeir sitja heima þurfa færri að óttast um líf sitt. Þeir skjóta nefnilega á allt sem hreyfist.
Ferð hermanna frestað vegna goss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir hermenn eru að vinna hetjulegt starf og skapa að öryggi sem gerir það kleift að dóttir þín sem ætlar í útskriftarferð til Bandaríkjanna sé ekki skotmark hryðjuverka þegar hún fer að skoða Empire State.
Þegar þú ferð í verslunarferð til London þá viltu líklegast ferðast áhyggjulaust í Underground og vilt lenda með Icelandair á Heathrow án þess að hafa áhyggjur að hryðjuverk séu í nánd.
Til þess þarf að vinna í því að uppræta hryðjuverk með hernaði annars vegar og sérdeildum leyniþjónustu og fleiri aðila annars vegar. Svona vinna er gríðarleg áhætta sem einhver þarf að vinna, allt gert til að skapa öryggi svo fólk geti lifað eðlilega og áhyggjulaust
I I (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 09:46
Að mati Bandaríkjamanna og stuðningsmanna þeirra í hernaði - eins og þér - er ekkert heilagt. Að nokkur maður á 21. öldinni skuli geta haldið því fram að B.menn séu að uppræta hryðjuverk í heiminum. Nei þeir eru talsmenn - óopinberlega - vopnaframleiðenda - og styðja t.d. fordæmalausar árásir Ísraelsmanna í hernaði og launmorðum. Af hverju kemur þú ekki fram undir nafni - skammastu þín kannski?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 22.3.2010 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.