25.3.2010 | 09:25
Ekki til Mjóafjarðar
Nú hefur samgönguráðuneytið slegið af ferjusiglingar til Mjóafjarðar. Siglt hefur verið þangað frá Neskaupstað einu sinni til tvisvar í viku. Níu mánuði ársins eða svo er þetta eina samgönguleið Mjófirðinga. Allt landið í byggð voru slagorð ákveðins stjórnmálaflokks, nú hefur þetta allt breyst. Hrúga skal öllum landsmönnum á SV hornið án tillits til afleiðinganna. Ég vona að samgönguráðherra sjái að sér og siglingar til Mjóafjarðar verði áfram eins og áður. Hann man kannski ekki þegar Siglufjörður var einn afskekktasti staður landsins?
Sumaráætlun Herjólfs birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.