25.3.2010 | 12:07
Árni Páll horfðu þér nær!
Árni Páll Árnason ætti að skammast sín hvernig hann vegur að og mismunar fólki. Ekki eftir uppruna, heldur eftir aldri. Ég þori alveg að segja það að mér finnst allt í lagi að Íslendingar sitji fyrir. Við vitum um svo mörg dæmi hvernig erlendir íbúar - sem hafa komið til landsins fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar - misnota kerfið og það gera íslendingar líka. Maður horfðu þér nær.
Ásgerður: Jafnvel mistök hjá mér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi viðbrögð Sossanna eru dæmigerð. Þeir kynna sér ekkert málavexti og hlaupa til með upplognar fréttir úr Fréttablaðinu, sem ekki er annað en ómerkilegur Baugs-snepill.
Ef ekki má afgreiða aldrað fólk og öryrkja á undan hraustum byggingaverkamönnum þótt Pólskir séu, þá verður að skipta um ráðherra.
Loftur Altice Þorsteinsson, 25.3.2010 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.