Hvað fær Þráinn

Svo hægt sé að gera uppljótan kafla í Íslandssögunni á að greiða "fórnarlömbum" ofbeldis skaðabætur. Gott og vel en er þetta ekki bara að setja plástur á meiddið? Bæturnar verða til barna sem voru vistuð á meðferðarheimilum á vegum ríkisins, en hvað með alla þá einstaklinga sem bjuggu við heimilisofbeldi? Var ekki þingmaðurinn og listalaunamaðurinn Þráinn Bertelsson að segja frá því hvernig hann var laminn tíu ára gamall. Skyldi honum takast að ná þarna í nokkra aura?
mbl.is Tilfinningaþrungin umræða á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband