Athugasemdir

1 identicon

Þegar fólk sækir um ríkisborgararétt, þarf það að skila sakavottorði og þarf lögreglan að samþykkja alla umsækjendur.

Hermundur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 09:50

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Já það stendur í lögunum, en er því framfylgt? Austantjalds eins og við segjum geturðu keypt hvaða vottorð sem er. Þú hetur jafnvel flaggað skírteinum þess efnis að þú sért heilaskurðlæknir.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 30.3.2010 kl. 11:24

3 identicon

Hvernig væri að láta þá sem vilja verða íslenskir ríkisborgarar með þeim skyldum sem því fylgja að njóta vafans?

Hvað með það þó sumir hafi ekki hreint sakarvottorð eða heldurðu að engir Íslendingar hafi hreint sakarvottorð?

Á þá ekki að setja alla Íslendinga með sakarskrá í ferðabann og stöðva þá í Leifsstöð?  Okkar allra vegna?

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 13:15

4 identicon

Langar að benda á að þessir einstaklingar eru ekkert að renna í gegnum kerfið og fá ríkisb.réttinn upp í hendurnar, það veit ég af eigin reynslu. Þetta er mikið og langt ferli að baki og allir pappírar um viðkomandi hafa lent og legið vafalaust lengi á borðum margra útlendingaeftirlits fyrst, og svo dóms-og kirkjum.ráðuneytis. 

nafnlaus (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 16:43

5 identicon

Rétt er það  sem segir hér svari 4.

Löggildir skjalapappírar frá upprunalandi þýddir af löglegum skjalaþýðendum allt stimplað og staðfest í bak og fyrir.

Ferlið hér heima er umtalsvert og gengur umsóknin á milli ráðuneyta sem hafa rúman frest til að leyta upplýsinga hvert í sínu langi auk þess að geta óskað frekari stuðnings frá umsækenda sjálfum. Ekki er óalgengt að almenn umsókn um ríkisborgararétt taki a.m.k. 6-8 mánuði í kerfinu að því gefnu að allir pappírar liggi fyrir en að öðrum kosti jefnvel mun lengur.

Óskar G (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband