12.6.2010 | 21:25
Hún á að taka formannsslaginn
Hanna Birna tekur laukrétta ákvörðun að fara ekki í varformannsslaginn, hún á að taka slaginn um formanninn. Hún myndi rústa Bjarna Ben, en kannski vill hún ekki hrófla við honum. En ég er sannfærð um að hún myndi sigra þann slag. Hanna Birna taktu slaginn.
Hanna Birna býður sig ekki fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tímasetning skiptir öllu. Hún ætlar að hinkra af sér kreppuna og vera síðan sú sem tekur flokkinn upp úr öldudalnum þegar fer að birta. Það er ekki til vinsælda fallið að vera forystumaður þessi misserin. Þetta er klókt hjá henni, sérstaklega þar sem enginn annar forystumaður er í pípunum og hún hefur því allan þann tíma sem hún vill.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 12.6.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.