Vildi ég vćri Pamela í Dallas

   sungu Dúkkulísunrar frá Egilsstöđum á sínum tíma. Lag og texti sem hitti í mark og ađ heyra ţćr flytja ţađ í ţćttinum hjá Jóni Ólafssyni í kvöld var hreint frábćrt, ef eitthvađ er ţá eru stelpurnar betri! Jón Hilmar Kárason kom líka viđ í ţćttinum enda einn af bestu ef ekki besti gítarleikari landsins.

   Ţátturinn hjá Jóni Ólafs í kvöld var helgađur tónlist frá  Austur- og Norđurlandi var alveg frábćr. Hefđi viljađ sjá meira af kvartettinum frá Siglufirđi sem gerđi lagiđ Kveiktu ljós frćgt á sínum tíma og viđ “stelpurnar” í öldungablakinu gerđum texta viđ lagiđ. Ég uppgvötađi eitt sem vakti mig til umhugsunar. Hin eina og sanna austfirska flámćlska teygir sig til Húsavíkur. Jú, Skriđjöklar fluttu lag sitt um Ađalstein Júlíusson og sungu alltaf í viđlaginu; steine!

    Ég ţekki vel Helge, Árne kaffe og fleira, en hef alltaf taliđ Ţingeyinga tala íslenskuna best allra. En ég hef svo sem haldiđ ţví fram í rituđu máli ađ viđ austfirđingar hefđum átt ađ halda okkur viđ flámćlskuna. Viđ hefđum ţá okkar sérkenni. Í stađ ţess ađ rífast um hver sé höfuđstađur Austurlands, hvar nćstu jarđgöng eigi ađ koma, hvar fjórđungssjúkrahúsiđ eigi ađ vera stađsett og fleira og fleira. Ţá gćtum viđ sameinast um ađ tala flámćlsku. Til ađ auka hróđur okkar gćtum viđ bćtt viđ ţágufallssýki.

   "Ef mig langar rosalega mikiđ ţá langar mér." Sagđi meistari Megas sem fékk Íslenskuverđlaunin fyrir nokkrum árum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 160887

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband