Fyrirgefið vitleysuna

   en Jakob í Rúmfatalagernum er ekki að fara að byggja neitt sérstaklega fyrir börn og unglinga og alls ekki neitt í sambandi við Ástjörn. Það heitir Stóra Tjörn og er í Hoyvik en þar ætlar hann að byggja fyrir einhverja milljarða danskra króna yfirbyggðan íþróttavöll, yfirbyggt baðsvæði - enda ekki annað hægt í Færeyjum - golfvöll, skautahöll, stórt skrifstofuhúsnæði, luxus hótel og 360 íbúðir. Þetta er það sem um er talað í Færeyjum núna. Þetta leiðréttist hér með.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Mér finst Færeyjar flottar og ekki ólíklegt að ég eigi eftir að skippa hótelThorshavn og fara í kobbabyggðir ....  Eitthvað það fallegasta að ónefndum austfjörðum Íslands

www.zordis.com, 2.3.2007 kl. 02:12

2 identicon

Hlakka til að spila golf í Færeyjum, fann ekki golfvöllinn þar fyrir nokkrum árum, frétti síðar að þar væru skepnur á beit fram eftir sumri

Nanna (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:55

3 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Já þeir setja sauðina á beit hvar sem gefst, líka á þær 6 holur sem eru í Þórshöfn.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 2.3.2007 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 160887

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband