9.3.2007 | 08:58
Mér finnst afskaplega
Það er rétt að konur sem hafa verið í Samfylkingunni hafa farið til vinsti grænna hægri, en ég er viss um að þær eiga eftir að skila sér til baka. Það kemur að því að konur spyrja sjálfa sig hvort þær vilji þá stjórnarhætti sem tíðkuðust austan tjalds allt fram á þessa öld. Eilíf boð og bönn, en það er það sem vinstri grænir hægri boða. Éttu það sem úti frýs ef þú vilt ekki það sem við bjóðum upp á. Og hvað er það? Kúvending í umhverfismálum af því að það eru að koma kosningar. Hvað sagði formaður vinstri grænna hægri fyrir um tíu árum um virkjun Þjórsár? Kynnið ykkur tvískinnunginn í manninum sem vill koma á netlöggu. Eitt skref til vinstri og annað til hægri styðja, styðja tja tja tja.
Lára Stefáns frambjóðandi Samfylkingarinnar í NA kjördæmi er fimmtug í dag. Í tilefni tímamótanna kemur út bók með ljósmyndum Láru við ljóð Gísla mannsins hennar. Eða öfugt. Til hamingju með daginn Lára.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 160887
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta innlegg. Var að blogga um sveiflur skoðanakannana.
Edda Agnarsdóttir, 9.3.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.