Drottinn minn dýri

haldið þið að ég verði ekki að setjast og blogga eftir að hafa séð kynninguna á Júróvíson laginu okkar. Eitt orð yfir þetta myndband; ömurlegt. Malbik, vegrið og gamlar rústir og Eiríkur orðinn brúnhærður. Illskiljanlegur enskur texti um að ég held týndann Valentínusar strák. Til að segja eitthvað jákvætt þá má geta þess að lagið sjálft skilaði sér vel. En datt engum í hug að gefa Eiríki hárnæringu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Textinn var óskýr af því að röddinn var mixuð of aftarlega.  Skil ekki af hverju röddin er ekki sett framar hún drukknar í hljóðfæraleiknum.  Seneríið fannst mér töff eins og Eiríkur.  Eina sem truflaði mig voru rafmagnsmöstrin, óþarfi að sýna þau þarna í náttúrunni.  Og svo hryllilega neikvæður og öfundsjúkur Dr. Gunni  af hverju var ekki fenginn hlutlaus maður til að leggj dóm á þetta ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sammála

Edda Agnarsdóttir, 12.3.2007 kl. 20:38

3 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Ekki get ég sagt til um það hvort röddin var mixuð of aftarlega, hef bara ekki vit á því. En er sammála að Dr. Gunni var ekki rétti maðurinn til að koma fram í þessum þætti.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 12.3.2007 kl. 21:12

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Úúúúú...en leiðinlegt að rauði makkinn er farinn. Er mjög mikilvægur finnst mér. Ætli ég geti hlustað á lagið einhversstaðar?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 23:35

6 identicon

Já varð alveg bit að rauða hárið skyldi vera farið!! Loksins einhver sammála mér með hárnæringuna

Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 07:08

7 identicon

Eiki alltaf langflottastur,skil ekkert í fólki að vera að væla út af hárinu og það sem viðkemur því.Hættið þessu væli,Eiki er bara Eiki.Kannski bregður einhverjum gömlum Amon Ra fan liði að sjá hann með annan lit í hárinu,en hvað um það,eru ekki allir að prufa eitthvað svona annað slagið?Sammála um það að Dr.Gunni er ekki hæfastur til þess að dæma um svona.Alltaf fundist hann vera óttaleg belja.Áfram Eiki rauði!!!

Gunnar (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 160887

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband