Eiríkur verđur rauđhćrđur aftur

   Ţetta kom fram í morgunútvarpinu og ţví morgunljóst ađ ţađ eru fleiri en ég sem höfđu út á háriđ ađ setja. Ţulurinn minntist ekkert á hárnćringu. Samkvćmt fréttinni hafđi Eiríkur fariđ á hársnyrtistofu til ađ fá skol í háriđ en einhver mistök urđu. Ćtliđ ţiđ ađ segja mér ađ hann hafi komiđ fram í myndbandinu međ ţetta brúna hár ef ţađ voru bara mistök. Ó nei.   

   Fćreyingar voru í sviđljósinu í Baugsmálinu á dögunum. Í skýrslunni sem var lögđ fram kemur fram ađ yfirheyrslur fór ýmist fram á ensku eđa „skandinavísku" en skýrslan var rituđ á íslensku og fćreyskur lögreglumađur ţýddi innihald hennar fyrir Niels áđur en hann skrifađi undir. Fyrir rétti í gćr kannađist Niels ekki viđ ađ hafa sagt ýmislegt sem í skýrslunni stendur og í ljós kom ađ lögreglumađurinn skildi ekki heldur allt sem ţar kom fram. Er ţetta íslenskt réttarkerfi?

   Skýrslur Fćreyinginna sem báru vitni vegna málsins voru túlkađar á íslensku af hćstaréttarlögmanni. Hann er reyndar ekki löggiltur dómtúlkur en ţar sem enginn slíkur fannst á landinu var fćreyskan hans látin duga en móđir hans er fćreysk og hann hefur mikiđ dvaliđ í eyjunum og er ţar komin skýring á tungumálakunnáttunni. Er ţetta ekki dćmalaust ađ ţađ skuli ekki vera til löggiltur dómtúlkur í fćreysku hér á landi. Ţađ var látiđ duga ađ mamma hćstaréttarlögmannsins er fćreysk. Mćtti ég ţá heldur biđja um Karl Jóhann eđa Jóa Tryggva.

    Úr Beijing til Havnar  

   Mađurin, sum íslendska uttanríkisráđiđ hevus sett sum sendimann í Fřroyum, hevur drúgvar royndir sum diplomatur. Seinast hevur hann veriđ sendiharri í heimsins fólkaríkastu tjóđ, Kina, viđ 1,3 mia. íbúgvum. Nú flytir hann til ein av heimsins minstu tjóđum. Sosialurin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć vinkona
Ég var ađ horfa á myndbandiđ.....ummm veit ekki.......svona lala. En ég er viss um ađ háriđ hefur fengiđ hárnćringu.....jafnvel djúpnćringu Fannst ţađ allavega líta betur út heldur en í úrslitunum, nema algjör skandall ađ lita ţađ!!
Hafđu ţađ sem allra best.
kv.frá Mundkebo

Jona Harpa (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 19:19

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Eiríkur á auđvitađ ađ vera rauđhćrđur eins og ţegar hann vann í vegavinnuni eđa gatnagerđinni í Rvík fyrir svona 20 árum. Brúnn og sćtur og ber ađ ofan í sumargolunni međ rauđan makkan fjúkandi....bara flottastur!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 15.3.2007 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 160886

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband