12.8.2006 | 17:26
Ókei og náttúrlega
Ég man ekki og nenni ekki ađ athuga hvort ég hef áđur fjallađur um ákveđnar málvenjur sem virđist tröllríđa landsmönnum á vissum tímabilum. Hver man ekki eftir sko? Ţađ var allt sko og síđan kom mundi, ég mundi gera ţetta og hitt. Fréttamenn ljósvakanna voru alls ekki undanskildir. Í dag er ţađ ókei og náttúrlega. Flesta allt er náttúrulega ţetta og hitt, jafnvel ţó ađ ţađ sé ekkert náttúrulegt viđ ţađ. Og til samţykkis og áherslu er ţađ ókei. Mér finnst ţessar málvenjur báđar frekar hvimleiđar en hef ţó stađiđ mig ađ ţví ađ nota báđar og ţá kippist ég viđ.
Fór í skírn í morgun inn í Seldal. Ţar var vatni ausins dóttir Döggu og Gústa og fékk hún nafniđ Rakel Dórothea. Vatniđ sem notađ var viđ skírnina kom úr lind utarlega úr Seldalshálsinum. Athöfinin var afar falleg og ekki spillti fyrir söngur Kolbrúnar Gísladóttur viđ undirleik Sigurjóns Gísla Jónssonar. Séra Sigurđur Rúnar Ragnarsson skrírđi litlu dömuna.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.