25.7.2007 | 09:52
Góður vinur látinn
Siggi vinur minn Björns er dáinn. Hann lést á sunnudagskvöldið eftir erfið veikindi. Ég minnist hans með söknuði og er þakklát fyrir að hafa kynnst honum og átt við hann og Randí gott símaspjall fyrir stuttu. Við brölluðum margt saman í Þrótti, stóðum fyrir þeim samskiptum við Sandavogs Íþróttafélag sem stendur enn í dag. Fórum saman í keppnisferðir um víðan völl. Við vorum gott teymi eins og það heitir í dag, sem þýðir einfalslega að við unnum vel saman. Blessuð sé minning góðs drengs.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sendi þér samúðarkveðjur vegna fráfalls vinar.
Edda Agnarsdóttir, 25.7.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.