18.8.2006 | 12:10
Léleg fréttamennska
Ţađ er gúrkutíđ hjá fréttamönnum, allavega á NFS. Ekki er talađ um annađ en ađ ţessi eđa hin skýrslan sýni ađ Kárahnjúkastíflan geti brostiđ ef ef ef. Dregnar eru fram allt ađ 5 ára gamlar skýrslur og fréttamađurinn Lára Ómarsdóttir hefur veriđ iđin viđ ađ standa viđ hliđ mótmćlenda, allavega er fréttaflutningur hennar langt frá ţví ađ vera hlutlaus. Af hverju hafa fréttamennirnir ekki skođađ allar ţessar skýrslur fyrr?
Ţađ er tómlegt í kotinu. Jóhann Freyr, Camilla og litli Jóhann Nökkvi fóru í morgun. Mikiđ sakna ég ţeirra en ţađ er ađ öllum líkindum um mánuđur ţar til ég sé ţau nćst. Ţau verđa ađ vera duglega ađ nota barnaland. Ţiđ hin líka!
Sama blíđan. Hitinn rúmlega 15° og blankalogn. Ţrátt fyrir ţessa blíđu og ţá góđu daga sem ég hef átt undanfariđ langar mig í tilbreytingu. Fara eitthvađ. Ekki endilega á sólarströnd, bara eitthvađ. Fer í tvćr afmćlisveislur í dag og í golfmót á morgun og á sunnudaginn. Ţađ er bara ađ standa sig.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef tekiđ eftir ţví ađ fréttamađurinn Lára Ómarsdóttir hefur veriđ mjög dugleg viđ koma mótmćlendum í fréttir. Er greinilegt hvar hún er í flokki.
Sigrún (IP-tala skráđ) 18.8.2006 kl. 12:23
Vissir ţú ađ fréttamađurinn Lára Ómarsdóttir er dóttir Ómars Ragnarssonar?
Sigríđur Jósefsdóttir, 18.8.2006 kl. 13:19
Ţá er ekki ađ undra hvađ hún er mikiđ í ţessum málum.
Sigrún (IP-tala skráđ) 19.8.2006 kl. 00:28
Takk fyrir ţessar athugasemdir. Já ég veit hvers dóttir hún er. Eg.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 19.8.2006 kl. 08:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.