24.8.2006 | 10:48
Úr handrađanum
Ég gekk í Barnastúkuna Vorperlu nr.64 á Norđfirđi 27. október 1951. Ţessu til stađfestingar á ég flott skírteini ţar sem fram kemur stofndagur Barnastúku Íslands sem hafđi ađ leiđarljósi, trú, von og kćrleika. Stúkan sú var stofnuđ 24. júní 1886. Ég get ekki sagt ađ ég hafi veriđ góđur stúkufélagi. Tók ţátt í laumureykingum í kofanum hennar ömmu. Reykti mér til óbóta ásamt vinkonunum í skjóli undir bát í fjörunni. Svo veik varđ ég af ţeim reykingum ađ ég rétt komst heim og ţá kom sér vel ađ hafa bađkeriđ viđ hliđina á klósetinu!
Ég á líka byssuleyfi sem gefiđ var út 22. maí 1959. Ég fékk sem sagt byssuleyfi 16 ára. Í ţví stendur ađ ég hafi leyfi til ađ eiga og nota riffil. Undir ţetta skrifar Axel Thulinius. Ég man vel tildrögin ađ umsókninni um byssuleyfi. Pabbi vinkonu minnar sagđi ađ konur gćtu ekki fengiđ byssuleyfi og ég fór á skrifstofu bćjarfógeta til ađ afsanna ţađ. Ég vissi nefnilega um eina konu sem hafđi slíkt leyfi. Ţegar ég var spurđ; er ţađ fyrir haglabyssu eđa riffil, svarađi ég riffill. Byssuleyfi nr. 339, takk fyrir. Já, ţađ kostađi 250 krónur.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ađ taka til í gömlu dóti;-)
Petrún Bj. Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 24.8.2006 kl. 13:56
Vissi alltaf af ţessum skírteinum, en ţau komu í ljós í gćr. Já, er ađ tćma skápa og er alltaf međ hálf fulla ruslapoka.
elma (IP-tala skráđ) 24.8.2006 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.