29.8.2006 | 10:19
Viagra fátćka mannsins
Verđ ađ halda áfram á svipuđum nótum og í gćr en ţá fékk ég nćst flestar heimsóknir á síđuna til ţessa. Ţađ er mér hins vegar ekkert kappsmál hvađ margir heimsćkja síđuna, en verđ ţó ađ viđurkenna ađ ţađ kitlar pínulítiđ egóiđ ţví fleiri sem ţeir eru.
Úlfaldamjólk hefur hćkkađ um 100% í verđi í tilteknu landi eftir ađ 88 ára gamall mađur upplýsti ađ hann hefđi getiđ barn eftir ađ hafa drukkiđ úlfaldamjólk. Hann segir mjólkina auka frygđina og viti menn nú vilja allir drekka úlfaldamjólk. Má ţví segja ađ úlfaldamjólkin sé Viagra fátćka mannsins. Ţađ mćtti kannski velta ţví fyrir sér hvort Kapla mjólkin sem fékkst í dósum hér í den, hafi komiđ ađ svipuđum notum. En viđ ţví fást engin svör héđan af. Fréttin um úlfaldamjólkina vekur upp margar spurningar međal annars um ástand ţeirra sem ásćlast hana og ástand gamlingjans sem gat barniđ. Hugsiđ ykkur ţetta er frétt.
Fór í mat í Gauksmýrina í gćrkveldi. Dýrindismatur sem viđ gćddum okkur á í bođi heimasćtunnar. Ţetta var nokkurskonar "stelpukvöld" og var mikiđ hlegiđ. Sérstaklega ađ föndri tiltekins hóps fólks. Drottinn minn!
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.