Skólinn búinn

Tá er komid ad kvedjustund hédan frá Fćreyjum. Hefdbundinni kennslu lauk í gćr og í morgun voru próf. Nú er bara ad fara heim í Jóhannesar Paturssonargřtu og pakka. Í kvřld verdur lokah´f hér í skólanum og tá er tetta bara búid.

Vid Svanhildur ásamt Óskari og Ásu fórum til Nolseyjar í gćr í tessu líka góda vedrinu. Tar lentum vid Svanhildur á kjaftatřrn vid innfćdda og hřfdu karlmennirnir sem vid tosudum vid allir verid á Íslandi. Í Nolsey búa líka Íslendingar.

Tetta verdur sídasta bloggid mitt frá Fćreyjum. Nćsta blogg verdur frá Neskaupstad.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband