31.8.2006 | 00:05
Ekki benda á mig...
Ég get svarið það að ég var farin að finna til með Valgerði Sverrisdóttur í gærkveldi. Það var kominn brestur í röddina og neðri vörin á henni og hakan titruðu. Ég hugsaði með mér, hættu nú að pína hana svona, sérðu ekki hvað henni líður illa. En þá allt í einu kerrti hún höfuðið og sagði "Helgi Hjörvar er búinn að vita þetta jafn lengi og ég" Samúð mín hvarf á augabragði, alltaf sama sagan; ekki benda á mig...
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.