19.9.2007 | 10:23
Okkurt var galið!
Hvað gerðist nákvæmlega ber manninum og læknunum ekki saman um. En samkvæmt Rauters vaknaði maður einn í Venuzula við óþolandi sársauka - við eigin líkskurð. Læknarnir héldu hann dauðann, en hinn 33 ára gamli Carlos Camejo hafði verið fluttur í líkhúsið eftir umferðaslys. Byrjað var að kanna það sem þeir töldu vera lík en sáu fljótt að eitthvað var bogið við líkið (okkurt var galið)þegar því fór að blæða. Læknarnir flýttu sér að lappa manninn saman aftur sem í millitíðinni hafði fengið stóran áverka í andlitið. Það var ekki aðeins að þetta fengi á læknana því ekkjan fékk líka áfall. En maðurinn var sem sagt ljóslifandi og hafði ekki not fyrir kistu og líkvagn að þessu sinni.
joanis.fo
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaha ..ja okkurt var galið !! heyrðu fór á nýju færeyingaskrifsofuna á laugardaginn ásamt systu minni , þar var margt um mannin og fáir sem ég þekkti og engin færeyingur sem ég þekkti ..það stoppaði mig nú samt ekki í því að tosa við nokkra færeyinga og montast aðeins ......
svanhildur óskarsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:47
obboslega hlýnar mér nú um hjartaræturnar yfir þessu blessaða tungumáli ...færeyskunni , kv svanhildur
svanhildur óskarsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:56
Úps þetta er náttúrlega galið! En hvað þýðir fyrirsögnin?
Edda Agnarsdóttir, 19.9.2007 kl. 13:02
Eitthvað var skrítið, eða bara galið eins og við segjum það.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 19.9.2007 kl. 13:28
Bara snillingar sem tala þetta mál:)
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 19.9.2007 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.