20.9.2007 | 11:45
Í fyrsta skipti?
Ekki getur fólk verið svo vitlaust að halda að þetta sé í fyrsta og eina skiptið sem fíkniefni berast til landsins með þeim hætti sem nú er að gerast á Fáskrúðsfirði! Hingað hafa komið skútur frá vori til hausts og hver veit hvar þær hafa komið að landi áður en þær komu svo að byggðu bóli. Enginn.
Þetta hefur verið galopin leið fyrir allslags smygl, ekki bara fíkniefni. Það hefur oft orðið upplýst að menn, sérstaklega þeir sem stunda millilandasiglingar, hafa hent smyglvarningi í sjóinn, aðallega áfengi, aðallega við Reykjavík. Því skyldi maður ekki ætla að öðru hafi verið hent í sjóinn. Það er ekki langt síðan tveir Lítháar hentu eiturlyfjum í sjóinn af Norrænu við komu til Seyðisfjarðar.
Aðgerðir lögreglunnar sem nún standa yfir á Fáskrúðsfirði eru til fyrirmyndar. Að henni hafa komið tugir starfsmanna lögreglunnar bæði hér heima og erlendis en rannsóknin hefur staðið í marga mánuði. Sýnir þetta okkur ekki betur en allt annað að brýnt er að efla landhelgisgæsluna og eftirlit í höfnum landsins.
Þetta hefur verið galopin leið fyrir allslags smygl, ekki bara fíkniefni. Það hefur oft orðið upplýst að menn, sérstaklega þeir sem stunda millilandasiglingar, hafa hent smyglvarningi í sjóinn, aðallega áfengi, aðallega við Reykjavík. Því skyldi maður ekki ætla að öðru hafi verið hent í sjóinn. Það er ekki langt síðan tveir Lítháar hentu eiturlyfjum í sjóinn af Norrænu við komu til Seyðisfjarðar.
Aðgerðir lögreglunnar sem nún standa yfir á Fáskrúðsfirði eru til fyrirmyndar. Að henni hafa komið tugir starfsmanna lögreglunnar bæði hér heima og erlendis en rannsóknin hefur staðið í marga mánuði. Sýnir þetta okkur ekki betur en allt annað að brýnt er að efla landhelgisgæsluna og eftirlit í höfnum landsins.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hafa þeir ekki skilið eitthvað eftir sig í Færeyjum!
Edda Agnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 00:28
Það gerðu þeir örugglega og hafa komið til Fáskrúðsfjarðar áður!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 24.9.2007 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.