Ţar sem logniđ hlćr svo dátt

Ţađ vćri flott ađ vera ungur núna og vera á skautum, ţađ er nefnilega flughált nánast um allan bć. Á planinu fyrir ofan hjá mér er fyrirtaks skautasvell. Og talandi um skauta ţá fórum viđ Olla vinkona á skauta inn á Leiru alveg fram yfir ţrítugt. Ég og Olla og Binni á Bakka, jú svo má ekki gleyma Gunnari skólastjóra sem skautađi fram í andlátiđ. En veđriđ er yndislegt, stafalogn, tungliđ trónir ţarna uppi í öllu sínu veldi en sólin stendur stutt viđ núna, rétt slefar sér yfir Múlann.Ég er ekki enn búin ađ fá nettenginguna, rafvirkinn og píparinn eru líka ókomnir, en ţađ skiptir svo sem ekki miklu máli. Ég geri bara eins og systa, kveiki á kertum og svo vaska ég bara upp á gamla mátann.Ţasđ stefnir í húsfund í vikulokin og ţá verđur tekin ákvörđun um hvort eigi ađ mála stigahúsiđ og skipta um teppi. Nei, nei, ţetta er ekki frá mér komiđ, ţetta hefur veriđ lengi á döfinni ţađ hefur bara ţurft einhvern til ađ pressa á máliđ og núna erum viđ ţrjár konurnar í stigahúsinu komnar á flug.Fékk fyrstu alvöru heimsóknina í nýja húsnćđiđ í gćr en ţá kom Smári Geirs og viđ fórum yfir myndir sem verđa í bókinni sem hann er ađ ljúka viđ um 50 ára sögu SVN. Flottur karl hann Smári.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband