Blue Christmas međ Elvis

Ţađ getur sjálfsagt einhver misskiliđ ţetta en besta jólalag allra tíma ađ mínu mati er Blue Christmas. Textinn er fallegur og lagiđ einstakt og hver annar en Elvis hinn eini og sanni syngur ţađ. Ég hef haldiđ upp á ţetta lag í árarađir og skrifađ marga geisladiska handa vinum og vandamönnum međ jólalögum sem Elvis syngur. Ţannig ađ Blue Christmas hefur ekkert ađ segja um áriđ sem er ađ líđa eđa síđasta ár!

 

  I'll have a Blue Christmas without you, I'll be so blue thinking about you. Decorations of red on a green Christmastree, Won't be the same dear, if you're not here with me. I'll have a Blue Christmas that's certain, and when that blue heartache starts hurtin, 'you'll be doin' all right, with your Christmas of white, but I'll have a blue, blue Christmas.Svei mér ţá ađ ég sé ekki komin í jólagírinn. Ađ vísu í lága drifinu ennţá, lauk viđ ađ búa til jólakortin í gćr og ţegar á líđur fer ég sjálfsagt í háa drifiđ og svo í yfirgírinn!

Ţađ er búiđ ađ setja upp aukatónleika međ Frostrósum í Egilsstađarirkju á föstudaginn en ţeir eru svo seint ađ ég nenni ekki. Horfi á tónleikana frá ţví í fyrra í sjónvarpinu á sunnudaginn, en ţeir voru eitt flottasta sjónvarpsefni sem ég hef séđ. Ćtla ađ kaupa mér diskana međ tónleikunum. Ég efast ekki um ađ tónleikarnir í ár verđa flottir en ţar verđa ekki Sissel Kyrkjebo. Petula Clark, Eivör og Ragga Gísla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Sammála, snilldarlag. Heyrđi ţađ í morgun hjá Gesti Einari. Elvis er bestur.

Svo má ekki gleyma "The wonder of you" en ég fć alltaf gćsahúđ ţegar ég heyri Elvis syngja ţađ. Elvis lifir!

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 5.12.2007 kl. 14:02

2 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Já ég heyrđi ţađ í morgun og reyndar líka eftir hádegi. "The wonder og you and Let it be me eru líka frábćr. Ţau lög eru á diskinum On the stage sem ég eignađist, reyndar sem vinylplötu sama ár og tónleikarnir voru í Las Vegas. Já hann lifir, Eins og Tammy Wynetta, Loretta Lynn og Dolly Parton segja á diskinum sínum; There is the king and we know it is not the real king, but still the king. Ţú ferđ líka rosalega vel međ The wonder og you!

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 5.12.2007 kl. 14:43

3 identicon

Gaman ađ lesa ţessa fćrslu Elma mín en ég eignađist einmitt minn fyrsta jóladisk međ Elvis um síđustu helgi. Anna Bryndís vinkona mín og vinnufélagi gaf mér hann ţar sem hún veit ađ ég er svo mikil jólastelpa.....nokkuđ góđur diskur, ljúfur og ţćgilegur. Hann heitir, Elvis: The wonderful World of Christmas.

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 00:03

4 identicon

Gleymdi einu.....The wonder of you er gćsahúđalag, sammála :)

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 00:04

5 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Ţađ er rétt ţađ er sko "gćsahúđarlag" ţađ er gagn ađ mađur er ekki ađ heyra ţessi lög oft á dag, ţá vćri mađur komin međ mörg lög af húđ. Alltaf gott ađ fá línur frá gömlum og góđum samstarfsmönnum. Gangi ţér vel elskan mín.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 9.12.2007 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband