Erum við enn að missa frá okkur skip?

Ótal spurningar hafa vaknað í kjölfar þess að hingað komu útlendingar í gær til að skoða Bjart. Varla hafa þeir hugsað sé að fá hann til að skutla sér í hringferð um flóann, eða hvað. Getur það verið að það sé verið að selja skipið? Það er deginum ljósara að eftir síðustu uppsagnir Síldarvinnslunnar í fiskiðjuverinu að hér á ekki að vinna bolfisk áfram. Voru það bara ekki konur sem fengu uppsagnarbréfin? Það er deginum ljósara að stærstu mistökin sem gerð hafa verið af stjórnendum Neskaupstaðar voru þau að selja hlut bæjarins í Síldarvinnslunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæltu manna heilust!

Jóhanna (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 14:18

2 identicon

Ég hef ekki heyrt að skipið mitt sé á sölu söluskrá.Enn ein kjaftasagan að ganga.

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband