20.12.2007 | 09:29
Íţróttamađur ársins
Í Mbl. bloggi í dag er fjallađ ađeins um ţetta val og ţar kemur fram ađ ađ formađur samtaka íţróttafréttamanna og Heimir Karlsson telja ađ kjör íţróttamanns ársins verđi mjög vandasamt, ţar sem enginn íţróttamađur hafi virkilega skarađ fram úr í ár. Ađ sjálfsögđu er ţetta vegna ţess enginn fótbolta- eđa handboltastrákur hefur skarađ fam úr.
Ég hef iđulega gagnrýnt valiđ á íţróttamanni ársins. Finnst íţróttamönnum gert mishátt undir höfđi af hálfu íţróttafréttamanna. Ekki er tekiđ tillit til hvort viđkomandi er í einstaklingskeppni eđa hópíţrótt en hópíţróttirnar hafa vinninginn. Frá ţví ađ ţessi verđlaun voru fyrst veitt Vilhjálmi Einarssyni 1956 og ţar til nú hafa ađeins ţrjár konur fengiđ ţessa viđurkenningu, Sigríđur Sigurđardóttir fyrir handknattleik, Ragnheiđur Runólfsdóttir fyrir sund og Vala Flosadóttir fyrir frjálsar íţróttir. Ég tel ađ nú sé komiđ ađ ţví fyrst á annađ borđ er veriđ ađ velja úr flokkaíţróttum ađ Margrét Lára Viđarsdóttir sé vel ađ ţessum titli komin. Vonandi hafa íţróttafréttamennirnir sem ađ ţessu vali standa tekiđ eftir árangri hennar međ sínu félagsliđi og íslenska landsliđinu í sumar. Nema ţeir séu enn međ kíkirinn fyrir blinda auganu. Nú Ásthildur Helgadóttir sem spilađi í Svíţjóđ var máttarstólpi eins besta liđsins í sterkustu deildarkeppni kvenna í heiminum, ţar sem hún var iđulega borin saman viđ Mörtu frá Brasilíu sem í vikunni var kjörin knattspyrnukona ársins 2007 af fyrirliđum og ţjálfurum kvennalandsliđa. Bćđi Margrét Lára og Ásthildur hafa skarađ fram úr í íţrótt sinni á árinu og hafa náđ lengra en nokkur karlkyns boltastrákur" hefur náđ, hugsanlega ađ Eiđi Smára undanskyldum ţegar Chelsea lék til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu um áriđ.
Ţá má ekki gleyma Rögnu Ingólfsdóttur var rétt í ţessu ađ tryggja sér sćti í undanúrslitum alţjóđlega badmintonmótsins Hellas Victor International og er sennilega ađ tryggja sér keppnisrétt á Olympíuleikunum í Kína á nćsta ári.
Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 160879
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć,hć
Ég veit ađ Miglena er vel ađ ţessum titli komin!! Segđu mér veistu hvernig valiđ fer fram...............eiga t.d. ţeir sem spila erlends ekki möguleika á ţessu vali? Nú er ég bara ađ forvitnast
Annars er allt gott ađ frétta hér í Dk. svei mér ţá ef jólaskapiđ er bara ekki alveg ađ koma
Knús héđan til ţín
Jóna Harpa (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 14:19
Ţeir hand- og fótboltamenn sem hafa veriđ valdir hafa allir leikiđ međ erlendum liđum, ţannig ađ ţú og Elsa eruđ gjaldgengar! Var ađ fá jólasíldina frá tengdapabba ţínum og fer međ hana suđur á morgun. Ég fékk smá jólafíling um helgina en hann hvarf á mánudaginn. Ćtla ađ senda ţér smá póst í kvöld. Kveđja til allra og jólaóskir, Elma
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 20.12.2007 kl. 14:30
Já, gleymdi, valiđ fer ţannig fram ađ íţróttafréttamennirnir gefa stig frá 1 - 10Sá stigahćsti verđur svo fyrir valinu. Mér er sagt af kunnugum ađ ţarna sé yfirleitt heljarins plott í gangi. Eg.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 20.12.2007 kl. 14:32
Takk fyrir póstinn!!
Góđur!!!
Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţú hafir ekki veriđ ađ meina ađ ég héldi ađ ég ćtti einhvern séns í ţennan titil!!! Guđ minn góđur nei.
Ég var nú međ mág minn í huga, hann er búin ađ standa sig rosalega vel og hans liđ er efst hér í Dk. og eru komnir í úrslit í bikarnum. Ţess vegna var ég ađ velta ţessu fyrir mér.
Hej igen
Jóna Harpa (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 21:00
Nei ég var ekki ađ vona neitt svoleiđis. En varđandi hann frćnda minn ţá get ég sagt ţér ađ íţróttafréttamenn hafa ekki nokkurn áhuga á blaki og hvađ ţá í öđrum löndum. Ţađ vćri flott ef viđ, almenningur, fengjum ađ kjósa en ekki fámenn klíka fótboltaáhugamanna.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 20.12.2007 kl. 22:46
Mikiđ er ég sammála ţér í ţessum pistli ţínum.
Góđur pistill - takk fyrir.
Edda Agnarsdóttir, 1.1.2008 kl. 10:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.