Gleđileg jól

Jćja ţá er komiđ ađ ferđinni suđur, jóla-og áramótaferđ. Tók ţá ákvörđun rétt í ţessu ađ hafa ekki tölvu međ mér og mun ţví blogga stopult. Hérna er nú ţungbúiđ, úrkoma í formi lítilla regndropa en ákaflega milt. Ína frćnka kom í morgun og fćrđi mér innflutningsgjöf, bók, sem ég tek međ mér suđur.

Ţađ er svo sem um nóg ađ blogga en ég ćtla sleppa ţví í dag. Sendi ykkur öllum hugheilar jóla- og nýárskveđjur og biđ ykkur vel ađ lifa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól Elma og hafđu ţađ ofurgott yfir hátíđirnar.

Kveđja Ţórey

Ţoka (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 13:20

2 identicon

Gleđileg jól kćra Elmaog megi friđur jólanna vera međ ţér og ţínum yfir jólin.

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 15:16

3 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleđileg jól til ţín og ţinna og hafđu ţađ gott yfir hátíđina

Gif santa claus Images

Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:41

4 Smámynd: Úrsúla Manda

Gleđileg jól elsku Elma og takk fyrir dömuna. Hafđu ţađ gott yfir hátíđarnar.

Úrsúla Manda , 25.12.2007 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 160879

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband