1.1.2008 | 10:34
2008
Átti yndislegt gamlaárskvöld með fjölskyldunni á "Völlunum". Sennilega fyrsta gamlaárskvöldið um langt skeið sem ég hef ekki verið full sorgar og eftirsjár. Vona elskurnar mínar að nýja árið færi ykkur gleði og gæfu, blogga næst að heiman.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár til þín Elma mín og takk fyrir það gamla megi nýja árið einnig færa þér gleði og gæfu!!
Knús til þín
Jóna Harpa (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 11:30
Gleðilegt ár elsku Elma mín og takk fyrir það gamla. Hlakka til að sjá þig.
Úrsúla Manda , 1.1.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.