3.4.2008 | 08:58
Er í lagi að ég sofi hjá konunni þinni?
Dimitry Rogozin, sendiherra Rússa hjá Nató, dregur upp myndræna lýsingu á samskiptumNató og Rússa. Við sömdum um frið við nágranna okkar, útskýrir hann. Þá segir nágranninn: Er í lagi að ég fái að nota bílskúrinn þinn? Síðan segir hann: Er það eitthvert vandamál ef vinur minn fær að búa í húsinu þínu? Því næst segir nágranninn: Er í lagi að ég sofi hjá konunni þinni? Þegar við mótmælum er sagt að við höfum ekkert neitunarvald. Varla þarf að taka fram að stjórnvöldum í Bandaríkjunum finnst þessi lýsing á samskiptum Nató og Rússa ekki viðeigandi. Minnir svolítið á Borat!
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.