Álvershreindýr

Í fljótu bragði er hægt að ímynda sér að í álverinu á Reyðarfirði væri farið að framleiða hreindýr. Ég segi nú bara Guði sé lof að páskarnir eru búnir þannig að við fáum ekki fréttir af álverspáskaeggjum. En fréttin fjallar um hópur hreindýra hafi sest að við álverslóðina á Reyðarfirði og hafi sum hver rölt inn á lóðina og spókað sig á bílastæði þar.

Ekki fylgir fréttinni hvort þau hafi fengið að vera óáreitt þar, en það er sennilegt, enda ekki í þekktum hópi mótmælenda álvers.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

hehehe

álegg, verður örugglega á næsta ári - en álhreindýr, vonandi langt í það...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

"álegg", svolítið hart undir tönn ofan á brauðið en hvernig ætli spælt "álegg" sé?

Haraldur Bjarnason, 5.4.2008 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband