11.4.2008 | 09:13
Bloggleti
Er haldin einstaklega mikilli bloggleti þessa dagana. Skrapp til Rvk. í síðustu viku, kom heim á mánudag og er núna á Akureyri. Meira flakkið á konunni. Fór norður í gær með nöfnu minni og börnunum hennar er auðvitað í góðu yfirlæti hjá henni og fæ tækifæri til að endurnýja kynnin við langömmubörnin mín. Þau eru auðvitað alveg yndisleg eins og öll börn eru, hver man ekki málsháttinn Hverjum þykir sinn fugl....?
Datt í hug sagan af Búkollu þegar ég heyrði að búið væri að nota stóra borinn á Kárahnjúkum og nú væru austfirskir sveitarstjórnarmenn að huga að kaupum á honum. Af hverju mér datt samgönguráðherra í hug þegar mér var hugsað til skessunnar!
Ef ykkur er það einhver huggun í harmi yfir bloggleysinu hjá mér þá lofa ég að vera dugleg þegar ég kem heim.
Datt í hug sagan af Búkollu þegar ég heyrði að búið væri að nota stóra borinn á Kárahnjúkum og nú væru austfirskir sveitarstjórnarmenn að huga að kaupum á honum. Af hverju mér datt samgönguráðherra í hug þegar mér var hugsað til skessunnar!
Ef ykkur er það einhver huggun í harmi yfir bloggleysinu hjá mér þá lofa ég að vera dugleg þegar ég kem heim.
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ,hæ
Frábært hjá þér að fara á flakk!! Bið að heilsa nöfnu þinni og njóttu þess að hjá þeim og endurnýja kynnin.
Endilega vertu dugleg að blogg þegar þú kemur heim...........svo gaman að lesa færslurnar hjá þér.
Knús til þín og hafðu það gott!!!!!!
Jóna Harpa (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 19:01
Sammála Jónu Hörpu, gott hjá þér að skella þér norður. Og vertu svo dugleg að blogga
Úrsúla Manda , 12.4.2008 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.