Flækingurinn ég!

Stundum dett ég í lukkupottinn eins og í morgun þegar ég fékk póst um tilboð frá Flugfélaginu. Þar kostar flug til Rvk. frá Egilsstöðum og til baka innan við fjögur þúsund kall. Ég ákvað á stundinni að skreppa.Þrátt fyrir allt tal um dýrt flug þá verður að segjast eins og er að ég hef sloppið ótrúlega vel. En þá verð ég að vera vakandi og vera búin að ákveða með talsverðum fyrirvara ferðatilhögunina. Nema í morgun og þá var bara að stökkva á það!

Það er ekkert sem bindur mig hérna heima og ég hef sett mér að vera duglegri að “skreppa”. Ekki svo langt síðan ég var í höfuðborginni og á Akureyri svo þetta er bara helv... vel gert hjá mér. Skrepp jafnvel upp í sveit til Hörpu, hver veit?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir

Satt hjá þér, maður verður að stökkva á svona tilboð, þar sem það er nú ekki beint ókeypis að fljúga..

Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir, 22.4.2008 kl. 12:11

2 identicon

Hæ,hæ

Takk fyrir kveðjuna á okkar síðu!! Djöf. er þetta gott hjá þér að skreppa í borgina Njóttu þess!!

Kv Jóna Harpa

Jóna Harpa (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband