30.4.2008 | 17:37
Blakliðið fær örlítinn bónus
Þetta er fyrirsögn á heimasíðu Austurgluggans og eru orð að sönnu. Stelpurnar í blakliði Þróttar hafa fengið örlítinn aukabónus því Menningar og íþróttanefnd Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum sl. mánudag að leggja liðinu til styrk að upp 100 þúsund í ljósi þess að þær urðu Íslandsmeistarar á dögunum.
Þessi örlitli bónus var eitt hundrað þúsund krónur og hefði ekki dugað fyrir flugi fyrir liðið í einn leik! Rausnarlegt eða hvað? Satt að segja finnst mér þetta svo nánasarlegt að það tekur því varla að taka við því.Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammála! Þetta er bara djók!
Lið sem verður íslandsmeistari hefði að lágmarki átt að fá milljón kall frá jafn öflugu sveitarfélagi og Fjarðabyggð.
Tjörvi (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 18:07
Þetta var bara úr þessum sjóði sem nefndin hefur. Skv reglum er þetta hámarksstyrkur held ég. Sveitarfélagið er fyrir löngu búið að hafa samband við liðið (Bobbu) og ræða hvernig best er fyrir liðið að Fjarðabyggð sýni stuðning í verki. Þetta kemur í ljós.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 30.4.2008 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.