14.5.2008 | 11:08
Svona var ţađ 1957
1964.is er vefsíđa ţess árgangs í Neskaupstađ sem ártaliđ segir til um. Afskaplega skemmtilegur vefur sem vonandi ţeir sem á eftir koma taka sér til fyrirmyndar. Fer inn á hann nánast daglega og hef gaman af.
Skólaferđalag 1943 árgangsins. Allmarga vantar á myndina en ţessir fóru:
F.V. Efsta röđ: Ţorsteinn Jóhannsson, la´tinn, Sigrún Margrét Magnúsdóttir, Bergţóra Óskarsdóttir, Sćvar Steingrímsson, látinn, Gunnar Ólafsson, skólastjóri látinn, Garđar Sveinn Árnason látinn, Ţórđur Óli Guđmundsson, Ingirós Filippusardóttir, Jóhann Jóhannsson látinn, önnur. röđ: Sigurđur Ölversson, Róbert Jörgensen, Hinrik Sigurđsson, Hulda Sveinbjörnsdóttir, Anna Bjarnadóttir látin, Birna Bjarnadóttir, Anna Greta Baldursdóttir, fremsta röđ: Ţuríđur Haraldsdóttir, Konráđ Hjálmarsson, Óskar Helgason, Gunnar Ingi Gunnarsson, stúlka frá Húsavík, Herdís Ósk Herjólfsdóttir.
Ţeir sem ekki fóru međ í ferđalagiđ eru: Bergvin Oddsson, Elma Guđmundsdóttir, Guđmundur Oddsson, Hjördís Arnfinnsdóttir, Ingunn Erlingsdóttir, Jón Hlífar Ađalsteinsson, Steindór Bjarnason, Ţorsteinn Ársćlsson.
Ef ég gleymi einhverjum og ţú veist betur endilega sendu mér póst á netfangiđ elmag@simnet.is.Um bloggiđ
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.