17.5.2008 | 09:03
Fyrirsætur framtíðarinnar
Það fer ekkert á milli mála að stelpurnar hennar Huldu Elmu og Sigga eru fyrirsætur framtíðarinnar. Kunna sig alveg á háu hælunum og Sonja Björg er þegar komin í gírinn. Veit ekki hvar hún hefur lært þetta!
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrikalega er þetta krúttlegt!
Ég fæ krúttakast yfir þessu - þær eru flottar og fallegar - átt þú eitthvað í þeim?
Edda Agnarsdóttir, 17.5.2008 kl. 15:56
Hvort ég á! Þetta eru langömmubörnin mín. Hitti þau á þriðjudaginn og hlakka ekkert smávegis til.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 17.5.2008 kl. 16:08
já þær eru sko alveg hrikalega sætar og flottar stelpur og svo að sjálfsögðu litli prinsinn líka
Bjarney Hallgrímsdóttir, 18.5.2008 kl. 12:44
Takk Badda, þetta er í genunum, það áttu að vita!
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 13:09
Vaá ertu orðin LANGAMMA?
Þú kornunga konan - þú hefur aldeilis haldið afkomendum við efnið!
Til hamingju með þetta allt.
Edda Agnarsdóttir, 18.5.2008 kl. 13:10
Satt segirðu ég er kornung. Árin segja ekki allt, ætla samt að sleppa golfinu í dag, það er svo helv... kalt. Fer að horfa á fótboltaleik í staðinn.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.