Mætum orkukreppunni - aukum aðgang að sólinni

Ég er sammála áskorun Seyðfirðinga til ríkisstjórnarinnar að klukkan verði færð fram um eina klukkustund frá miðtíma Greenwich yfir sumarmánuðina. Seyðfirðingar bera þessa tillögu fram af aðallega tveimur af ástæðum. Þeir vilja meiri birtu, en þeir búa við, sólarleysi nær þriðjung ársins og sólsetur alltof snemma yfir sumarmánuðina. Í áskorun þeirra segir ennfremur að þeir séu sannfærðir um að þessi tilhögun muni auka á lífsgæði allra landsmanna, þó mest þeirra sem búa eins og Seyðfirðingar. Og rúsínan í pylsuenda áskorunarinnar  er að með þessu sé hægt að mæta orkukreppunni með auknum aðgangi að sólinni.

 

Mér finnst að allir landsmenn ættu að taka undir þessa áskorun allavega þeir sem búa í faðmi fjalla hárra. Austfirðingar og Vestfirðingar hljóta að taka þessari áskorun fagnandi sem og bændur og búalið en margoft hefur verið bent á þann sparnað sem fæst með lengri degi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband