16.6.2008 | 09:50
Til eftirbreytni
Hefði ekki verið frábært ef þeir farþegar sem lenda í svona töfum taki vini okkar og granna, Færeyinga, sér til fyrirmyndar? Það hefði ekki verið ónýtt fyrir á sem biðu í 17 tíma eftir flugi til Malaga fyrir skömmu og fyrir þá sem biðu eftir að komast heim frá Spáni að stíga dans. Það hefði verið álíka langur dans og á Ólafsvöku.
Stigu hringdans í flugstöðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sniðugt - jú bara taka Færeyingana til eftirbreytni!
Edda Agnarsdóttir, 16.6.2008 kl. 15:16
Það er sko ekki leiðum að líkjast og það er margt sem við gætum tekið frá þeim til eftirbreytni. Má þar fyrst nefna samkenndina sem einkennir flest fólk þar, mikil fjölskyldutengsl og að gefa sér tíma.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 15:46
Já, ég held að það sé rétt. Við getum ýmislegt lært af Færeyingum.
Annars er margt alveg mjög til sóma víða á Íslandi og ég hef þá skoðun að víða í hinum dreifðu byggðum sé "dægilegt" mannlíf.
Jón Halldór Guðmundsson, 16.6.2008 kl. 16:09
Sammála Jón Halldór en á það bara ekki við um "hinar dreifðu byggðir"?
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.