4.7.2008 | 09:30
Hver er stefnan?
Það væri kannski fyrst að spyrja hver sé stefna stjórnmála í málefnum innflytjenda. Ég vil að við höfum harðari stefnu en hin Norðurlöndin, þar sem þessi mál eru í miklum ólestri. Maðurinn var örugglega sendur úr landi vegna Shengen sáttmálans sem Ísland á aðild að. Ég man ekki betur en mjög margir hafi verið sáttir við þá gjörð, ekki ég.
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.