9.7.2008 | 08:51
Ef þetta væri karlalið...
Það er náttúrulega hreinn fyrirsláttur hjá framkvæmdastjóra HSÍ að ekki hafi verið gert ráð fyrir þessu. Það hlýtur að vera að farið hafi verið í keppnina með þeim tilgangi að komast áfram. Ég er viss um að þessi staða hefði ekki komið upp ef um karlalið hefði verið að ræða.
Fer Ísland á HM? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, karlalið Chile og Venesúela hefðu aldrei dregið sig úr keppni og þar af leiðandi hefði þetta aldrei verið í boði. Þetta er stórvandamál með hópíþróttir kvenna, það veit enginn hvaða lið verða með næst þegar keppt er eða hvort liðin mæta yfirhöfuð í leiki. Bæði er það vegna peningamála og vegna óáreiðanleika leikmanna - því miður.
Gulli (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 10:17
Held að ég þekki all vel til í íþróttahreyfingunni almennt g ekki síst í handboltanum. Það má vel vera að sama hefði verið upp á teningnum hefði verið um unglingalandslið drengja að ræða, það hljóta allir að fara í keppni til að komast á leiðarenda! Nei Palli Pé ég er ekki með neinar heimildir úr innsta koppi hreyfingarinnar, en tel mig vera nokkuð meðvitaða um stjórnun HSÍ.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.