Rölt um Neskaupsstað

Ég verð í þættinum hjá Jóni Knúti í dag. Hann var hér fyrir viku og tók upp talsvert af efni. Þetta er kynning á þættinum á vef RÚV:

Í dag fer Flækingur til austustu byggðar landsins, Neskaupstaðar. Neskaupstaður er nafnið á þéttbýli Norðfjarðar og kynna íbúar Neskaupstaðar sig gjarnan sem Norðfirðinga. Til að komast til þangað þarf að fara yfir Oddsskarð og niður Oddsdal áður en byggðin kemur í ljós. Í Oddsdalsmynninu hefur ökumaðurinn útsýni yfir sveitina og aðeins utar sér hann þéttbýlið meðfram strönd fjarðarins norðanmegin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott viðtal við þig gamla mín. Tók forskot á sæluna og búin að hlusta á það. Ég hef hlustað á þessa þætti þegar tækifæri gefst, mér finnst þeir mjög skemmtilegir.  Ertu nokkuð komin með puttanna á nýtt fjölskyldualbúm? spyr því að það eru myndir af mér og Tiger Woods í nýja Golfblaðinu. Kveðja Petra

Petra (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 08:12

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Hafði nú áhyggjur af að ég hafi bullað alltof mikið. Nei ég kaupi ekki nýja Golfblaðið.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 11.7.2008 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband