24.7.2008 | 07:49
Með vængjaslætti?
Oft hef ég furðað mig á fyrirsögnunum í Mogganum en aldrei sem nú. Ég get svo auðveldlega lokað augunum og séð fatlaðan vin minn svífa um loftin blá, á meðan stend ég á jörðinni og sveifla handleggjunum í gríð og erg til að komast á loft. Þetta hlýtur að spara Íþróttasambandi fatlaðra tugi milljóna núna þegar stefnan er tekin á Peking. Vonandi eru þeir ekki áttavilltir!
Fatlaðir fljúgi áreynslulaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta verði þá áreynslu laust hjá Óla?
Edda Agnarsdóttir, 24.7.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.