Farið hefur fé ...

Ögmundur Jónasson var að hvetja þá nýríku að selja stóru bílana sína og lækka ofurlaunin sín. Nú er tækifæri til að fækka seðlabankastjórunum um einn, en þeir eru þrír. Ef forystumenn flokkanna skilja það ekki að það er löngu liðin tíð að geyma góð störf handa gæðingunum, þá eiga þeir að hætta í pólitík. Það eru nýir tímar. Ég væri ekki hissa þó dýralæknirinn, sem er fjármálaráðherra sæktist eftir stöðu seðlabankastjóra.
mbl.is Nýr seðlabankastjóri í vetur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband