11.8.2008 | 08:53
Ekki sama Jón og ...
Auðvitað á að hækka laun stjórans svo hann geti beitt sér að því af fullum þunga að ljósmæðrum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðrum stéttum heilbrigðiskerfisins verði áfram greidd lágmarkslaun.
Laun forstjóra Landspítala hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu - þetta er nátturlega bara til háborinar skammar sérstakalega í ljósi þess að ljósmæður eru með samninga lausa og fá ekki laun í samræmi við menntun og þá ábyrgð sem á þær er lagt! Þetta er nú meiri vitleysan, ég segji nú ekki annað og HANA NÚ
Camilla (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.