14.8.2008 | 09:12
Leikur sem átti að vinnast
Ég hefði sætt mig við jafntefli í leiknum við Koreu. Enn sem fyrr kemur í ljós að við ráðum ekki við framliggjandi vörn, Fálmkenndur sóknarleikur á köflum, of mörg mistök og dauðafæri ekki nýtt. Liðið sýndi þó hvað það getur þegar það lagfærði stöðuna í eins marks mun. Mér fannst dómararnir hliðhollir Koreu-mönnum, enda pólskir og vilja síst af öllu fá Íslendinga á móti sér í 8 liða úrslitunum. Það er ekki aðeins í fótboltanum sem leikmenn eru með leikaraskap, Koreu-mennirnir plötuðu dómara leiksins upp úr skónum. Nú verður stefnan bara sett á að vinna Danina.
Ísland tapaði með einu marki fyrir Suður-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.