Það erfiðasta í lífinu...

Ég sótti um vinnu og var í viðtali í dag. Eftir að ég sótti um var ég hrædd um að ég fengi þessa vinnu, en mér til mikils léttis kom í ljós að umsækjendur eru fleiri en ég! Það skýrist svo í vikunni hver fær djobbið og ég verð að segja eins og er að það var ekki fyrr en eftir viðtalið í dag að mér var ekki alveg sama hvort ég fengi það eða ekki. Hvað sagði ekki David Russel: “Það erfiðasta í lífinu er að ákveða hvaða brýr á að fara yfir, og hverjar á að brenna”.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Er það djobbið sem þú talar um í síðustu færslu, sem þú sóttir um Elma?

Haraldur Bjarnason, 1.9.2008 kl. 17:33

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Nei, gullið mitt það er ekki það. En dj. yrði ég góð í því!

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 1.9.2008 kl. 17:58

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já hvernig væri að þú sæktir um það? 

Edda Agnarsdóttir, 1.9.2008 kl. 18:02

4 Smámynd: Úrsúla Manda

Ég krossa putta! Vona að þú fáir vinnuna - þú værir bara fín þarna!

Úrsúla Manda , 1.9.2008 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vangaveltur

Höfundur

Hulda Elma Guðmundsdóttir
Hulda Elma Guðmundsdóttir
Róttæk vinstri kona. Er fædd og uppalin í Neskaupstað - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum. Er íþrótta- og félagsmálafrík og elska ferðalög.

Tónlistarspilari

Elvis Presley - Blue Christmas

Nýjustu myndir

  • goðanes
  • img471-copy

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband